Ísafjarðarbær: 3,5% íbúafjölgun á síðustu 11 mánuðum

Íbúum með lögheimili í Ísafjarðarbæ fjölgaði um 140 á síðustu ellefu mánuðum, frá 1. desember 2024 til 1. nóvember 2025. Voru íbúarnir þá orðnir 4.137. Til samanburðar þá fækkaði í Borgarbyggð um 82 íbúa á sama tíma eða um 1,9% og voru þeir þá 4.299. Á Akranesi, sem er tvöfalt fjölmennara sveitarfélag, fjölgaði íbúum aðeins […]