Í gervigreindarkapphlaupinu hafa bandarískir tæknirisar yfir peningum og örgjörvun að ráða en þeir hafa aftur á móti rekist á mikilvæga hindrun eða raforku.