Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrverandi varnarmaður Liverpool, Djimi Traore, hefur tekið upp hanskann fyrir Ibrahima Konate eftir að Jamie Carragher gagnrýndi Frakkann í kjölfar 3–0 taps Liverpool gegn Manchester City á sunnudag. Carragher, sem nú starfar sem sérfræðingur hjá Sky Sports, tók Konate sérstaklega fyrir eftir fyrsta mark leiksins, þar sem Erling Haaland skoraði með skalla. Hann sagði varnarmanninn Lesa meira