Stórlið með augastað á unga Íslendingnum

Njósnarar frá þýska knattspyrnufélaginu Borussia Dortmund voru mættir til Velje um helgina til þess að fylgjast með leik Velje og FC Köbenhavn í 15. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar.