Gerir ráð fyrir að heyra í sáttasemjara í dag

Arnar Hjálmsson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra, segir í samtali við mbl.is að ekki hafi enn verið boðaður fundur í kjaradeilu flugumferðastjóra og Isavia en síðasti fundur í kjaradeilunni var haldinn 29. október.