Fyrrverandi klámdrottningin Jenna Jameson hefur snúið sér að trúnni. Jenna, 51 árs, deildi nýju myndbandi á Instagram þar sem hún opnaði sig um andlegu vegferðina sem hún er á. „Eftir að hafa verið þekkt í nokkra áratugi fyrir líkama minn og syndir, þá hef ég frelsast og er að hjálpa öðrum að finna líka Jesú,“ Lesa meira