Tilraunir Felix við að búa til þorramat fara úr böndunum, eins og við var að búast, og bitna á Klöru, eins og vanalega. Hann vill þó ekki gera of mikið úr því þegar hún lærbrotnar.