SoftBank selur allan hlut sinn í Nvidia

Hagnaður SoftBank á þriðja ársfjórðungi tvöfaldaðist milli ára, einkum vegna eignarhlutar í OpenAI.