Óleystum kjaradeilum fækkað í sjö

Óleystum kjaradeilum hefur fækkað töluvert að undanförnu á borði ríkissáttasemjara og eru nú sjö mál sem vísað var til sáttameðferðar í vinnslu hjá embættinu.