Fálkastofninn á Íslandi hefur orðið mjög hart úti vegna fuglaflensu sem hér hefur geysað síðustu ár. Stofninn hefur talið um tvö þúsund fugla að jafnaði en er nú hruninn og líkast til ekki nema um fimm hundruð einstaklingar sem lifa.