Mikill meirihluti notar gervigreind í starfi

Um 80% sérfræðinga á vinnumarkaði nota gervigreind í vinnunni og um 27% segjast nota hana daglega.