Sara Rún Hinriksdóttir, einn reynslumesti leikmaður íslenska landsliðsins í körfuknattleik, er spennt fyrir því að spila loksins keppnisleik með liðinu á ný en síðasti leikur þess var gegn Slóvakíu ytra í febrúar í undankeppni EM 2025