„Saksóknari tekur mati héraðsdóms á þeim sönnunargögnum sem fyrir lágu í málinu með velþóknun,“ segir Alexandra Bittner, héraðssaksóknari í Stokkhólmi í Svíþjóð, í samtali við mbl.is um dóm Héraðsdóms Solna þar í borginni yfir Guðmundi Mogensen sem féll á föstudagsmorgun.