Leikkonan Sydney Sweeney þurfti að bæta á sig miklum vöðvamassa fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Christy, en myndin fjallar um ævi hnefaleikakonunnar Christy Martin. Sjá stiklu fyrir myndina hér að neðan. Eftir tökur létti hún sig og tókst það fljótt. Hún fór yfir ferlið í samtali við People. Sydney sagði að til að þyngjast fyrir Lesa meira