For­setinn gagn­rýnir For­múlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“

Lewis Hamilton og Charles Leclerc hafa verið yfirlýsingaglaðir í viðtölum og svo virðist vera sem yfirmaður þeirra sé orðinn þreyttur á því.