Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér

Keppandi í raunveruleikaþáttunum Love Island Australia hefur verið að vekja mikla athygli, þá aðallega fyrir að vera einstaklega barmmikil. Gabby McCarthy, 21 árs, hefur sankað að sér mörgum aðdáendum og fylgjendum á samfélagsmiðlum eftir að hún birtist á skjánum í áströlsku þáttunum. „Ef ég vil einhvern gaur þá fæ ég hann alltaf. Ég er með Lesa meira