Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona

Því er haldið fram á Spáni að Sunderland hafi áhuga á að kaupa miðjumanninn Fermin Lopez frá Barcelona. Samkvæmt þessum afar óvæntu sögusögnum eru nýliðarnir, sem eru að gera frábæra hluti í ensku úrvalsdeildinni, til í að greiða yfir 70 milljónir punda fyrir Lopez. Lopez, sem er 20 ára gamall, hefur gert vel á þessari Lesa meira