Eftir skellinn gegn Íslandi í Reykjavík, 5:0, í byrjun september var Fernando Santos, þjálfara karlalandsliðs Aserbaísjans í knattspyrnu, sagt upp störfum. Í stað hans var Aykhan Abbasov, 44 ára gamall þjálfari 21-árs landsliðs þjóðarinnar, ráðinn…