Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna
Viðskiptavinir Bónus sýndu mikinn samhug og lögðu samtals tæpar fjórar milljónir króna til málefnisins með því að bæta 500 krónum við innkaupin sín í sjálfsafgreiðslukössum verslana um allt land.