Vilja gera langtímasamning við miðvörðinn

Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Tottenham ætla að leggja allt í sölurnar til þess að framlengja samning hollenska varnarmannsins Micky van de Ven.