„Nýleg rannsókn Stefáns Hrafns Jónssonar, prófessors við HÍ leiðir í ljós að varla sé byggt það fjölbýlishús á Íslandi sem eigendur upplifi án galla. Í mörgum tilvikum bregðast verktakar vel við og laga það sem að er en í um 40% tilvika bera eigendur kostnaðinn sjálfir. Hann getur hlaupið á milljónum,“ segir Helga Sigrún Harðardóttir, Lesa meira