Þórhallur deilir nýju verkefni með barnslegri gleði

Þórhallur Gunnarsson, stjórnendaráðgjafi og -þjálfari hjá Góð samskipti, fagnar 62 ára afmæli í dag. Í tilefni dagsins deilir hann því að hann er að opna Klakinn stúdíó. „Ég ætla í barnslegri gleði að deila þessu með ykkur: Ég er í þessum töluðu orðum að opna nýtt stúdíó sem heitir Klakinn Stúdíó. Klakinn Stúdíó (skýrt í Lesa meira