Fyrir mörgum eru klementínur frá framleiðandanum Robin ómissandi í aðdraganda jólanna og um jólin. DV hafa borist ábendingar um að þessi vinsæla tegund verði ekki fáanleg í verslunum landsins fyrir þessi jól. Jóhanna Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Banana ehf, sem hafa flutt inn Robin klementínur í gegnum árin, staðfestir þetta og er ástæðan uppskerubrestur í framleiðsluhéraðinu vegna Lesa meira