Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Forráðamenn Real Madrid hafa ákveðið að setja verðmiða á brasilísku stjörnuna Vinicius Junior eftir að samningaviðræður milli aðila hafa siglt í strand. Sacha Tavolieri á Sky segir að verðmiðinn á Vinicius sé 150 milljónir vera. Þetta gerir Real Madrid vegna þess að illa gengur að framlengja samning Brasilíumannsins, en sá sem nú er í gildi Lesa meira