Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina út­sendingu úr búnings­klefanum

Ólafur Ólafsson og félagar í Grindavíkurliðinu eru ósigraðir á toppi Bónus deildar karla í körfubolta og hafa litið frábærlega út í upphafi tímabilsins.