Um 30 stuðningsmenn íslenska landsliðsins í fótbolta verða á leik Íslands og Aserbaídsjan í undankeppni HM karla í Bakú á fimmtudag.