Fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann, Norbert Walicki, í fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps á gistiheimili í Kópavogi í júní árið 2023.