Engin starfsemi hafin í „græna gímaldinu“

Engin starfsemi er hafin í vöruskemmu við Álfabakka 2 í Breiðholti sem kölluð hefur verið „græna gímaldið“.