Geitey ehf. hefur ákveðið í samráði við Matvælastofnun að innkalla allan reyktan silung og reyktan lax með best fyrir dagsetningu 1. október 2025 og síðar vegna örverunnar Listeria monocytogenis sem greindist í vörunni.