Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Fjölmiðlamaðurinn þaulreyndi Valtýr Björn Valtýsson skilur hvorki upp né niður í því að Viktor Bjarki Daðason, sem hefur slegið í gegn með FC Kaupmannahöfn undanfarið, sé ekki einu sinni í U-21 árs landsliðinu fyrir komandi leiki. Viktor er aðeins 17 ára gamall en er farinn að hirða mínútur með aðalliði stærsta félags Skandinavíu og skoraði Lesa meira