Jóhann Páll veitir 100 milljóna styrk

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur ákveðið að ráðstafa aukalega 100 milljónum króna í fjárfestingarstuðning við orkusparandi aðgerða í gróðurhúsum.