„Lögfræðingar og annað fólk hlupu um“

Sjálfsmorðssprenging úti fyrir dyrum húsnæðis héraðsdómstóls í pakistönsku höfuðborginni Islamabad í morgun varð tólf manns að bana og 27 til viðbótar að líkamstjóni. Frá þessu greinir innanríkisráðuneyti landsins í tilkynningu.