Rússnesk stjórnvöld segjast hafa komið upp um samsæri breskra og úkraínskra stjórnvalda um að taka yfir stjórn rússneskrar herflugvélar og beina henni í átt að herstöð Atlantshafsbandalagsins, í rúmensku borginni Constanta við Svartahaf, þar sem loftvarnakerfi áttu að skjóta hana niður.