Svartfellingur með flautuna í Bakú

Svartfellingurinn Nikola Dabanovic mun dæma leik Aserbaísjan og Íslands í D-riðli undankeppni HM 2026 sem fram fer í Bakú á fimmtudaginn kemur.