Gulli áttaði sig skyndi­lega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti

Gulli Helga fór af stað með níundu þáttaröðina af Gulli Byggir á Sýn á dögunum. Sindri Sindrason leit við í morgunkaffi hjá honum í vikunni.