Gulli Helga fór af stað með níundu þáttaröðina af Gulli Byggir á Sýn á dögunum. Sindri Sindrason leit við í morgunkaffi hjá honum í vikunni.