Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru

Reynisfjara eins heillandi og hún er er jafnframt einn af varasömustu stöðum landsins að sækja heim, eins og margítrekað hefur verið í fréttaflutningi. Níu ára gömul þýsk stúlka lést 2. ágúst og var það sjötta banaslysið í fjörunni á innan við áratug. Systir hennar og faðir fóru líka í sjóinn en komust upp úr. Viðbúnaðarstig Lesa meira