Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal hefur óskað eftir því að útileikur liðsins gegn Everton fyrir jól verði færður um einn dag til að forðast að spila tvo leiki á þremur dögum. Leikurinn er sem stendur á dagskrá sunnudaginn 21. desember kl. 14:00, en Arsenal vill að hann fari í staðinn fram að kvöldi laugardagsins 20. desember. Ástæðan er sú Lesa meira