Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna

Bónus tók í ár í fyrsta sinn þátt í söfnun til styrktar Bleiku slaufunni, árlegu átaki Krabbameinsfélagsins sem miðar að því að auka vitund og stuðning í baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Viðskiptavinir Bónus sýndu mikinn samhug og lögðu samtals tæpar 4 milljónir króna til málefnisins með því að bæta 500 krónum við innkaupin sín í sjálfsafgreiðslukössum Lesa meira