Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum

Daniel Lönn fyrrum varaþingmaður og sveitarstjórnarfulltrúi Svíþjóðardemókrata hefur verið ákærður fyrir brot á fíkniefnalöggjöfinni en hann hafði áður verið rekinn úr flokknum fyrir myndbönd, sem höfðu verið í umferð, en á þeim mátti sjá hann undir áhrifum og láta dólgslega en hann hélt þó áfram að starfa fyrir flokkinn. Það er Expressen sem fjallar um Lesa meira