Aston Villa er sagt íhuga þann möguleika að fá Axel Disasi aftur til félagsins í janúar. Disasi var á láni hjá Villa seinni hluta síðustu leiktíðar en sneri aftur til Chelsea í sumar. Þar fær hann ekkert að spila og má væntanlega finna sér nýtt lið. Unai Emery, stjóri Villa, er klár í að endurnýja Lesa meira