Varað við stormi á Austfjörðum á morgun

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun á Austfjörðum frá klukkan tíu í fyrramálið til níu annað kvöld. Spáð er norðvestan hvassviðri eða stormi. Aðstæður geta orðið varasamar fyrir farartæki sem taka á sig mikinn vind. Spáð er hvassviðri eða stormi á Austfjörðum.RÚV