Sviss nálgast sam­komu­lag um helmingi lægri tolla

Svissnesk stjórnvöld eru bjartsýn á að landa samningi um lægri tolla eftir að sendinefnd fundaði með Trump í síðustu viku.