Í síðasta þætti af Kviss mættust liðin Valur og Víkingur. Í liði Vals mættu þau Dóra Júlía og Jóhann Alfreð.