Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur veitt sveitarfélögum 474 milljóna króna styrk í þágu farsældar barna, með áherslu á að sporna við þróun í átt að auknu ofbeldi meðal barna.