Dagur einhleypra er í dag og geta landsmenn gert sér glaðan dag í kaupum þar sem margar verslanir bjóða upp á ýmis tilboð og afslætti. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar- og þjónustu (SVÞ) segir ýmis jákvæð áhrif fylgja deginum.