Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari segist ekki vera búinn að boða til fundar í kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia en reiknar með að fundur með deiluaðilum verði haldinn innan fárra daga.