„Er að nálgast einhver endalok“

„Það er undirliggjandi flæði einhvers staðar djúpt sem er að minnka með tímanum og hefur líklega verið að gera það hægt og rólega. Þetta þýðir að það er að nálgast einhver endalok en við vitum ekki hvað það þýðir í tíma.“