Anthony Gordon og Nick Pope hafa dregið sig úr enska landsliðinu fyrir leikina gegn Serbíu og Albaníu í undankeppni HM. Gordon, sem glímir við meiðsli á mjöðm, missti af leik Newcastle gegn Brentford, en Pope þurfti að yfirgefa völlinn í seinni hálfleik eftir höfuðhögg. Eddie Howe gaf til kynna eftir leik að leikmennirnir myndu ekki Lesa meira