Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“

Heimildarmenn konungsfjölskyldunnar eru yfir sig hneykslaðir á mætingu Harry Bretaprins og Meghan Markle í 70 ára afmælisveislu Kris Jenner og segja að það sýni hvers vegna hjónin ættu ekki að vera boðin aftur inn í konungsfjölskylduna, þau séu taktlaust tvíeyki. „Þetta er svo klisjukennt,“ sagði heimildarmaður sem starfar fyrir konungsfjölskylduna. Hertoginn og hertogaynjan af Sussex Lesa meira