Barcelona fór á bak við spænska sam­bandið og sendi Yamal í að­gerð

Lamine Yamal mun missa af leikjum Spánar í undankeppni HM í fótbolta í þessum landsliðsglugga vegna meiðsla. Spænska knattspyrnusambandið kom samt alveg af fjöllum.